Verð:
Verð sem birtist í netverslun innifelur ýmist 11% eða 24% virðisaukaskatt. Verð er birt með fyrirvara um myndbregl og/eða prentvillur og áskilur Ozon ehf sér rétt til að ljúka ekki viðskiptunum hafi rangt verð verið gefið upp. Við upplýsum viðskiptavini okkar um ef vara sem hefur verið pöntuð er ekki til á lager tímabundið og bjóðum uppá að hún verði send þegar hún verður aftur fáanleg. Ef vara er ekki til á lager til lengri tíma mun Ozon ehf endurgreiða viðskiptavini pöntunina að fullu hafi greiðsla farið fram.
Sendingarkostnaður:
Sendingarkostnaður bætist við verð vöru þegar varan er send af stað til viðskiptavinar.
Afhendingartími:
Afhendingartími er að jafnaði 2-4 virkir dagar eftir að pöntun berst og greiðsla hefur átt sér stað. Pöntun er send heim að dyrum kaupanda með Íslandspósti.
Skilafrestur og endurgreiðsla:
Viðskiptavinur getur skilað vöru ef vara er óskemmd og óopnuð í upprunalegum umbúðum og kvittun fylgi með. Almennur skilafrestur á vörum eru 30 dagar. Kostnaður við endursendingu er á ábyrgð kaupanda. Ef vara reynist gölluð greiðir SK Vörur ehf fyrir endursendingu vörunnar.